Fyrir Skjákerfi

Fyrir skjákerfi

Fitlet tölvurnar eru hentugar vinnutölvur fyrir heimili og vinnustaði. Fitlet 2hentar í mörgum tilfellum vel fyrir skjákerfi, en Skjámynd býður einnig skjátölvur frá fleiri framleiðendum, þar á meðal iDisplay smátölvu frá Outform. Skjátölvurnar þurfa að keyra annað hvort á Windows 7/10 eða Android stýrikerfinu. Ef Windows stýrikerfið er notað þá er æskilegt að það sé Embeded útgáfan sem hefur þann kosta að birta ekki aðvörunarglugga á skjáinn þegar t.d. þarf að uppfæra stýrikerið.

iDisplay-Player – UIM200

Atvinnutæki fyrir kynningarefni og auglýsingavöru. Þetta er Android tölva með bæði LAN og WiFi internettengingu. Mjög góð tölva fyrir auglýsingakerfi. Getur einnig sýnt dagskrá beint frá USB-lykli.

Örgjörvi:   RK 3168 1,2GHz Dual Core
RAM:   2 GB
SSD:   32 GB

36.562 kr +vsk.

MediaDROIDX-1  (MD-04)

Android tölva með bæði LAN og WiFi internettengingu.

Ódýr tölva sem hentar vel fyrir t.d. fundar- og námskeiðskerfi.

Örgjörvi: Quad Core ARM® 2.0GHz Cortex™-A17
RAM: 2GB 
SSD-minni: 4 GB     
30.720 kr +vsk.

MediaDROIDX-2  (MD-32)

Android tölva með bæði LAN og WiFi internettengingu.

Ódýr tölva sem hentar vel fyrir t.d. auglýsingakerfi.

Örgjörvi: Quad Core ARM® 2.0GHz Cortex™-A17
RAM:  4 GB
SSD:  32 GB
43.560 kr +vsk.

Fitlet 2

Fullkomin skjátölva sem ræður við að keyra flest skjákerfi. Þessi tölva er seld með Windows-10 Embedded stýrikerfinu. Tveir HDMI-útgangar sem geta keyrt sitt hvora upplýsingadagskrána.

Örgjörvi:  Intel™ core i3 Dual Core
RAM:   8 GB
SSD:   120 GB

76.770 kr +vsk.

MediaBox-200   (MS-200)

Fullkomin skjátölva sem ræður við að keyra flest skjákerfi. Þessi tölva er seld með Windows-10 Embedded stýrikerfinu.

Örgjörvi: Intel™ core i3 Dual Core
RAM:  2 GB
SSD:  64 GB
99.735 kr +vsk.

MediaBox-300   (MS-300)

Þetta er fullkomnasta skjátölvar sem ræður við að keyra öll skjákerfi. Þessi tölva er seld með Windows-10 Embedded stýrikerfinu. Tveir HDMI-útgangar sem geta keyrt sitt hvora upplýsingadagskrána.

Örgjörvi:  Intel™ core i5 Dual Core
RAM:   16 GB
SSD:   128 GB        
115.785 kr +vsk.

Hafa samband

Sími: 561-3233
Email: skjamynd@skjamynd.is

 

Opnunartímar

Alla daga milli kl. 14-18
 

Skjámynd ehf

Skjámynd ehf
Kt. 650501-3570

Heimilsfang:
Eiðistorgi 13, 170 Seltjarnarnes