MediadroidX-2
MediadroidX-2 (MD-04)
MediaDROIDX er skjátölva sem keyrir með Android 4.4 stýrikerfinu er hönnuð til að spila HD efni allan sólarhringinn, alla daga ársins. Tölvar notar innbyggða WIFI-eininguna til að tengjast Internetinu (eða með ytri Ethernet dongle – selt sérstaklega).
Útgangur tölvunnar tengist skjánum með HDMI millisnúru og skilar Full-HD (1920 x 1080). Aflgjafinn er 230 volt AC og fylgir með í kaupunum.
Tækniupplýsinga
RAM: 4GB (DDR2)
SSD-minni: 32GB
Aukaminni: Micro-SD tengi
Video-Útgangur: HDMI-1,3 / Hámarks upplausn: 1920 x 1080 (Full HD)
Myndform: Sýnir mynd bæði á Vertical og Horisontal skjámynd
Stýrikerfi: Android 4.4
Nettenging: WiFi 2.4GHz 802.11b/g/n 10/100Mbps með innibyggðu loftneti
USB: 3x USB2
Aflgjafi: 90-230 VAC í 5VDC/2Amper
Stærð: 105 x 55 x 20 mm
Þyngd: 48 g
Hægt að nota TV-USB sem aflgjafa.
Startar dagskránni á sjálfvirkan hátt ca. 10 sek. eftir að tölvan tengist aflgjafa.
Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439