Upplýsingakerfi

Upplýsingakerfi

Upplýsingakerfi hentar bæði stórum sem smáum fyrirtækjum í hin ýmsu verkefni. Dæmið á myndinni hér að neðan sýnir skjá í Sundhöll Reykjavíkur. Þessi skjár sýnir ýmsar tilkynningar og tímatöflu fyrir Sundleikfimi sem er efni sem skjánotandinn setur sjálfur inn með Skjánet hugbúnaðinum. Síðan eru ýmsar smáupplýsingar sem upplýsingakerfið sækir sjálfvirkt inn á Internetið, svo sem klukka, dagatal, veðurfregnir. Neðst er fráttarönd sem rennur yfir skjáinn og sýnir nýjustu fréttir frá mbl.is. 

Sýnishorn af upplýsingaskjám:

 

Skjámynd ehf

Kt. 650501-3570
Vsk nr: 71242