Heildar lausnir skjákerfa

Traustur samstarfsaðili í yfir 14 ár

Skjánet hugbúnaðurinn

Hugbúnaður skjámynd ehf hefur hlotið viðurnefnið skjánet og er alfarið Íslenskt kerfi til að birta upplýsingar á sjálfvirkan og einfaldan hátt. Einfalt að skrá inn upplýsingar og stjórna birtingartíma, hvort sem um er að ræða einn eða fleiri skjái. Hægt er að stýra skjábyrtingum á einfaldann hátt gegnum tölvu eða símtæki.

Markmiðið er að veita viðskiptavinum Skjámyndar heildarlausnir og þar með talið alla þjónustu og búnað sem til þarf við reksturs upplýsingakerfis.

Hvaða búnaður hentar ?

Sú spurning sem við fáum hvað oftast er “Hvernig tölvu á ég að nota með skjákerfi/skjábirtingu” eða “þarf tölvu við sjónvarpstækið” það er ekki eitt algilt svar við þessum spurningum. Skjámynd ehf hefur rekið og sett upp skjákerfi í yfir langt yfir áratug, það er mikið af búnað sem við höfum farið gegnum á þeim tíma og það hefur fengist skýr mynd á hvaða búnaður hentar að hverju sinni, en það þarf altaf að meta út frá hvað á að birta á skjáum að hverju sinni.

Skjámynd á og flytur inn allan það vélbúnað sem þarf fyrir skjá-uppsetningar, svo sem skjái, tölvur, lyklaborð, breytistykki og allan þann aukabúnað sem fylgir uppsetningu. Einig pöntum við sérbúnað frá birgjum okkar eftir þörfum viðskiptavina.

Tölvur of fylgihlutir
Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439