Hvers konar skjákerfi vantar þig?

Frá árinu 2009 hefur Skjámynd framleitt eigin hugbúnaði fyrir skjákerfi. Þessi hugbúnaður er í stöðugri þróun og býður nú upp á fullkomið innskriftarkerfi til uppfærslu á margmiðlunarefni frá tölvunni þinni, hvar sem skjáirnir þínir  eru staðsettir í heiminum.

Íslenskur Hugbúnaður

SkjáNetið er nýr miðill sem birtir upplýsingar á skjám sem tengjast internetinu og sækja þangað efni á sjálfvirkan hátt. Ef þú setur upp upplýsingaskjá í fyrirtækinu þínu þá getur þú tengst SkjáNetinu. SkjáNetið skaffar þér þá upplýsingadagskrá sem þú vilt sýna og með því útliti sem þú vilt hafa á skjánum. Efni dagskrárinnar getur verið síbreytilegt og þú stýrir því sjálfur.

Smátölvur

Orðið smátölva segir okkur að tölvan sé lítil að umfangi. Hún getur samt sem áður haft jafn mikla vinnslugetu og stóra tölvan í turnkassanum sem þú þekkir vel frá fyrri tíð. Skjámynd býður úrval af smátölvun til allra nota, litlar, hljóðlausar, en öflugar. Vilt þú að tölvan þín sé lítil? – Þá getum við hjálpað þér að velja smátölvu sem hentar þínum verkefnum.

The mediadroid-x pro signage player

Skjámynd ehf

Kt. 650501-3570
Vsk nr: 71242