Fyrir heimili og vinnu

Fyrir heimili og vinnu

Fitlet tölvurnar eru hentugar vinnutölvur fyrir heimili og vinnustaði, sem boða nýja tíma í tölvuvæðingu fyrirtækja, skóla og heimila. Þetta er örsmáar fullkomnar PC-tölvur, þar sem þær minnstu eru það smáar að taka má þær með sér í jakkavasann hvert sem er. Allar tegundirnar hafa tvo háskerpu videoútganga (2xHDMI) sem gefa fullkominn myndgæði á stóra tölvuskjái eða sjónvörp. Tölvurnar keyrir á Windows-7/10 eða Linux-Mint stýrikerfinu og er algjörlega hljóðlaus í vinnslu, þar sem hún inniheldur enga kæliviftu. Rafmagnsnotkun er aðeins um 5-15 wött og Internettenging getur bæði verið um streng eða þráðlaus.

Fitlet i

Fitlet er minnsta tölvan sem hentar fyrirtækjum, skólum og heimilum. Þetta er fullkomin PC-tölva sem taka má með sér í jakkavasann hvert sem er. Hún hefur tvo háskerpu videoútganga (2xHDMI)sem gefa Full HD myndgæði (1920 x 1080).
Fitlet keyrir á Windows-7/8 eða Linux-Mint stýrikerfinu. Tölvan er algjörlega hljóðlaus í vinnslu, þar sem hún inniheldur enga kæliviftu og rafmagnsnotkun er aðeins um 5-15 wött.  Internettenging getur bæði verið um streng eða þráðlaus og mjög fjölbreytilegir tengimöguleikar eru fyrir jarðartæki.
Fitlet er bæði seld með uppsettu Windows7 eða Linux Mint stýrikerfi tilbúin til notkunar (standard útgáfa) eða sem grunneining sem tæknimenn geta byggt upp eftir eigin þörfum. Þetta er algjör nýjung á smátölvumarkaðnum.

Stöðluð útgáfa:

Örgjörvi:         AMD A10 Micro-6700T (Quad core 1.2-2.2 GHz)
RAM:                 8 GB  (að eigin vali)
SSD:                   120 GB (að eigin vali)
Stýrikerfi:       Windows 10
Internet:          LAN og WiFi

Fitlet T

Ef þú ert að leita að góðri vinnutölvu fyrir vinnuna eða heimilið þá er þetta tölvan. Ef þú ert að vinna með Office pakkann, vafra á Internetinu, vinna í bókhaldi þá er þessi tölva yfirdrifin að getu.

Fitlet-T smátölvan býður framúrskarandi gagnavinnslu og grafíkgetu. Þetta er tvímælalaust öflugasta tölvan á markaðnum sem notar AMD örgjörva. Hún er með 4 kjarna AMD SoC örgjörva, getur verið með allt upp í 32GB RAM minni og upp í 500 GB SATA 3.0 SSD eða HDD geymsluminni. HDMI útgangar eru tveir (1920×1080 hvor) og tölvan vinnur algjörlega hljóðlaus.
Fitlet-T er bæði seld með uppsettu Windows10 eða Linux Mint stýrikerfi tilbúin til notkunar eða sem grunneining sem tæknimenn geta byggt upp eftir eigin þörfum. Þetta er algjör nýjung á smátölvumarkaðnum.

Stöðluð útgáfa:
Örgjörvi:         
AMD A10 Micro-6700T (Quad core 1.2-2.2 GHz)
RAM:                 8 GB  (eða upp í 32GB að eigin vali)
SSD:                   120 GB (að eigin vali)
Stýrikerfi:       Windows 10
Internet:          LAN og WiFi

IPC – 3

Intense-PC3 er toppurinn á PC-smátölvulínunni frá CompuLab og notar Intel 7 örgjörvann. Þetta er mjög öflug vinnuvél.
Hún vinnur alveg hljóðlaust vegna þess að í stað kæliviftu er málmhús tölvunnar notað sem kæliplata fyrir örgjörvann.
Síðan árið 2007 hefur CompuLabs fit-PC linan verið í fararbroddi fyrir PC-smátölvur , ekki síst vegna hönnunar þeirra á viftulausum lágafls tölvum. Intense-PC3 tölvan lyftir enn smátölvumarkaðnum upp á nýtt getustig án þess að skerða nokkurn annan eiginleika fyrri fit-PC tölva.

Örgjörvi:        7th Generation Intel® Core™ i7 
RAM:                 16 GB  (eða upp í 32GB að eigin vali)
SSD:                   120 GB (eða meira að eigin vali)
Stýrikerfi:       Windows 10 eða Linux
Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439