IPC – 3

IPC - 3 / fitlet - Windows og LINUX PC-tölva

IPC-3 er mjög öflug smátölva fyrir vinnustaði og heimili. Hún er með tvo háskerpu videoútganga (2xHDMI)sem gefa fullkominn myndgæði á stóra tölvuskjái eða sjónvörp.

IPC-3 keyrir á Windows-10 eða Linux-Mint stýrikerfinu. Tölvan er algjörlega hljóðlaus í vinnslu, þar sem hún inniheldur enga kæliviftu og rafmagnsnotkun er minni en 24 wött.  Internettenging getur bæði verið um streng eða þráðlaus og mjög fjölbreytilegir tengimöguleikar eru fyrir jarðartæki.

Skjámynd selur eina standardútgáfu af IPC-3, en hægt er að sérpanta fleiri uppsetningar af tölvunni.


IPC-3 / 16GB / 250GB         185.976 kr. +vsk.

Veggfesting fyrir tölvu

Hægt er að fá einfalda veggfesting fyrir Fitlet-T til að festa hana á borð, vegg eða aftan á skjáinn.

Hljóðlaus vinnsla

Þar sem enginn hreyfanlegur íhluti er í fitlet RM tölvunni þá vinnur hún fullkomlega hljóðlaust, óháð aldri og vinnuálagi.

ON/OFF rofi

Ef tölvan er staðsett þar sem erfitt er að komast að henni þá er hægt að tengja sérstakan rofa við hana sem kemur í stað ON/OFF rofans í tölvunni. Þennan rofa er hægt að staðsetja á þægilegum stað þar sem hann tengist með nokkuð langri línu. Hægt er að gera rofann í tölvunni óvirkan á mekaniskan hátt.

Aflgjafi

IPC-3 getur unnið á inntaksspennunni +10 til 15 Volt DC (æskileg spennar er 12 VDC).

Spennutengi tölvunnar hefur sérstakan snúningslás til að koma í veg fyrir óviljandi straumrof.

UPS: Hægt er að fá keyptan UPS (uninterruptible Power Supply) sem er hlaðanleg öryggisrafhlaða sem veitir öryggisafl ef aðal aflgjafinn bilar eða spenna lækkar óviðunandi mikið af einhverri ástæðu.

IPC-3 Tækniupplýsingar:

 Örgjörvi:   Intel 7th Gen Core i7-7500U Processor (Kaby Lake) / 64-bit dual core

Tíðni: 
 2.7GHz (turbo boost up to 3.5GHz)

RAM:
   Up to 32GB (2x 16GB) DDR4 2133 SO-DIMM

Minni:
   2.5” HDD/SSD

Skjákort: 
 Intel HD 620 Graphics 2 x skjátengi:
                        Tengi-1:  HDMI 1.4 upp í 4096 x 2160 @ 30 Hz
                        Tengi-2:  DisplayPort 1.2 up to 4096 x 2304 @ 60 Hz
                        Tengi-3:    DisplayPort 1.2 up to 4096 x 2304 @ 60 Hz (mini-DP)

Hljóðkort:   Codec Realtek ALC886 HD audio codec

Hljóðútgangur:   Analog stereo output Digital 7.1+2 channels S/PDIF output 3.5mm jack

Hljóðinngangur:   Analog stereo Microphone input Digital S/PDIF input 3.5mm jack

Nettenging:   LAN 2x GbE LAN ports LAN1: Intel I219 GbE PHY (MAC integrated into the chipset) (RJ-45) LAN2: Intel I211 GbE controller (RJ-45)

Þráðlaus tenging:   WLAN 802.11ac (2.4/5GHz dual band) og Bluetooth 4.0

USB:   4xUSB3.0 / 2xUSB2.0

Raðtengi:   3x Serial communication ports
                         COM0: 4-wire RS232 via mini serial connector
                         COM1: 4-wire RS232 via mini serial connector
                         COM2: 2-wire RS232 via mini serial connector

Special I/O:   1x micro SIM slot (6 pins)4

Special BIOS aðgerðir:   Auto-On Wake-on-LAN Wake-on-Timer PXE Boot Watchdog Remote power button

Stýrikerfi: Windows 10 Linux (Linux Mint 18 Cinnamon (64-bit))

Vinnuspenna:   10 – 15 VDC (æskileg spenna 12 VDC) 

Afl:   6W – 24W

Umhverfishiti:   1. Commercial:  0°C to 45°C
                                    2. Extended (TE): -20°C to 70°C  
                                    3. Industrial (TI):   -40°C to 70°C

Raki:  10% to 90% (operation) 5% to 95% (storage) MTTF > 100,000 hours

Þyngd:  1015 grömm Ábyrgð: Warranty 5 ár

Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439