Smátölvur
Smátölvur
Þróun rafeindatækninnar undanfarin ár hefur náð ótrúlegum árangri í að framleiða umfangslítil tæki sem geta jafn mikið eða meira en stóru tækin áður. Svo er einnig með tölvuframleiðsluna.
fitlet og fitlet 2 tölvurnar er bæði seldar með uppsettu Windows 10 eða Linux Mint stýrikerfi tilbúin til notkunar eða sem grunneining sem tæknimenn geta byggt upp eftir eigin þörfum. Þetta er algjör nýjung á smátölvumarkaðnum.
Hvað vilt þú að tölvan þín sé stór?
Smátölvurnar henta vel fyrir…
Heimili og vinnustaði
Fitlet boðar nýja tíma í tölvuvæðingu fyrirtækja, skóla og heimila. Þetta er örsmáar fullkomnar PC-tölvur, þar sem þær minnstu eru svo litlar að taka má þær með sér í jakkavasann hvert sem er.
Iðnaðinn og farartækin
Fitlet 2 eru nýjustu smátölvurnar sem ætlað er að vinna við erfiðar aðstæður svo sem í verksmiðju, bílum eða bátum. Rafmagnsnotkun er aðeins um 5-15 wött.
Upplýsingakerfi
Fitlet 2 tölvan hentar vel fyrir skjákerfi, en Skjámynd býður einnig skjátölvur frá fleiri framleiðendum. Skjátölvur þurfa að keyra annað hvort á Windows 7/10 eða Android stýrikerfinu.
Fyrirtækið CompuLab hefur frá árinu 2009 sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á smátölvum og hefur tekið forystu á heimsvísu í framleiðslu á smátölvum sem eiga það sameiginlegt að vera öflugar, hljóðlausar (viftulausar) og að þurfa ótrúlega lítið vinnuafl.
Sjúkrabílar höfuðborgarsvæðisins og margar björgunarsveitir á Íslandi hafa notað smátölvur frá Skjámynd í bíla sína, sem segir mikið til um rekstraröryggi tölvanna.
Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439