Fitlet i

Fitlet i

fitlet i boðar nýja tíma í tölvuvæðingu fyrirtækja, skóla og heimila. Þetta er örsmá fullkomin PC-tölva sem taka má með sér í jakkavasann hvert sem er. Hún hefur tvo háskerpu videoútganga (2xHDMI)sem gefa fullkominn myndgæði á stóra tölvuskjái eða sjónvörp.

fitlet i keyrir á Windows-7/10 eða Linux-Mint stýrikerfinu. Tölvan er algjörlega hljóðlaus í vinnslu, þar sem hún inniheldur enga kæliviftu og rafmagnsnotkun er aðeins um 5-15 wött.  Internettenging getur bæði verið um streng eða þráðlaus og mjög fjölbreytilegir tengimöguleikar eru fyrir jarðartæki.

fitlet i er bæði seld með uppsettu Windows10 eða Linux Mint stýrikerfi tilbúin til notkunar eða sem grunneining sem tæknimenn geta byggt upp eftir eigin þörfum. Þetta er algjör nýjung á smátölvulmarkaðnum.


fitlet i / 8GB / 120GB          115.434 kr. +vsk.

Veggfesting

Hægt er að fá einfalda veggfesting fyrir Fitlet-i til að festa hana á borð, vegg eða aftan á skjáinn.

DIN-festing

Hægt er að fá DIN festingu fyrir fitlet fitlet i.
Þá er hægt að festa eða losa tölvuna frá DIN-skinnunni án þess að nota nokkurt verkfæri.

Hljóðlaus vinnsla

Þar sem enginn hreyfanlegur íhluti er í fitlet i tölvunni þá vinnur hún fullkomlega hljóðlaust, óháð aldri og vinnuálagi.

Aflgjafi

 

fitlet-i getur unnið á inntaksspennunni +10 til 15 Volt DC (æskileg spennar er 12 VDC).

Spennutengi tölvunnar hefur sérstakan snúningslás til að koma í veg fyrir óviljandi straumrof.

UPS: Hægt er að fá keyptan UPS (uninterruptible Power Supply) sem er hlaðanleg öryggisrafhlaða sem veitir öryggisafl ef aðal aflgjafinn bilar eða spenna lækkar óviðunandi mikið af einhverri ástæðu.

Fitlet i - Tækniupplýsingar:

Örgjörvi: Type AMD A10 Micro-6700T SoC / Cores 64-bit quad core

Tíðni: 1.2GHz (boost up to 2.2GHz)

RAM:  Up to 16GB Non-ECC DDR3L-1333 (1.35V)

Minni:  1x SO-DIMM 204-pin DDR3L SDRAM memory slot 1x mSATA slot up to 6 Gbps (SATA 3.0)

Skjákort:  AMD Radeon R6 Graphics

2x skjátengi:   HDMI 1.4a up to 1920 x 1200 @ 60Hz
HDMI 1.4a up to 1920 x 1200 @ 60Hz

Hljóðkort:  Realtek ALC886 HD audio codec

Hljóðútgangur:   Analog stereo output
Digital 7.1+2 channels S/PDIF output
3.5mm jack

Hljóðinngangur:  Analog stereo Microphone input
Digital S/PDIF input
3.5mm jack

Nettengi:   LAN2x GbE LAN ports (RJ-45)
LAN1: Intel I211 GbE controller
LAN2: Intel I211 GbE controller

Þráðlaus tenging:  WLAN 802.11ac (2.4/5GHz dual band Intel 7260HMW)
og Bluetooth 4.0

USB:  2x USB 3.0  /  4x USB 2.0

Raðtenging:  1x Serial communication port / COM1: RS232 via mini serial connector

SD:  Micro-SD slot support SD/SDHC cards  / Transfer rates up to 25 MB/s

Special I/O viðbót:   1x micro SIM slot (6 pins)2
1x Full-size mSATA socket (low profile)
1x Half/Full-size mini-PCIe socket (high profile)

Special BIOS aðgerðir:   Auto-On
Wake-on-Lan
Wake-on-Timer
PXE Boot
Watchdog
Remote power button
Bootloader

Stýrikerfi:   Windows 7/8/10, 32-bit and 64-bit
Linux 32-bit and 64-bit
Linux Mint 18 Cinnamon (64-bit)
Embedded OS

Vinnuspenna:   10 – 15 VDC (Æskileg spenna = 12Volt)

Afl:  4.5W-10.5W

Umhverfishiti:  1. Commercial (SSD inside):0°C to 40°C
2. Extended (TE), (SSD inside): -20°C to 70°C
3. Industrial (TI), (SSD inside):   -40°C to 70°C

Raki:  10% to 90% (operation)   /  5% to 95% (storage)

MTTF:   > 100,000 hours*

Stærð:   10.8cm x 8.3cm x 2.4cm

Þyngd:   220gr

Ábyrgð:   5 years

Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439