MediaBOX-3

MediaBOX-3 (MS-300)

MediaBOX-300 er fyrirferðalítil smátölva sem er 116.6 x 112 x 39 mm. Örgjörvinn er 5. kynslóðar Intel® Core™ i5-3427U örgjörvi. Tölvan kemur með sérstakri útgáfu af Windows 7 stýrikerfinu sem kallast Windows 7 embedded OS. Win7e inniheldur sérstakar aukahugbúnað sem t.d. hindrar OS sprettiglugga, slekkur á OS uppfærslum og fjarlægja óþarfa aðgerðir svo sem skrásetningarklip og fleira; allt til að tryggja að tölvan geti keyrt allan ársins hring án truflana.
Lág orkunotkun dregur einnig úr bilanahættu. Þá er tölvan búin til að keyra tvær ólíkar háskerpu (1920×1080) dagskrár.

 

Tækniupplýsingar

Örgjörvi:   3rd generation Intel® Core™ i5-3427U

Tíðni:   2,5GHz

RAM:   16GB (DDR3)

SSD-minni:  128GB mSATA (SDD)

Fyrir aukaminni:   MSATA mini PCIe port

Video-Útgangur:   2×1,1a HDMI-mini / Hámarks upplausn: 1920 x 1080 (Full HD)
HDMI/HDMI-mini breytir fylgir.

Hljóðkort:  Intel® High Definition Audio (Intel® HD Audio)

Myndform:   Sýnir mynd bæði á Vertical og Horisontal skjámynd

Stýrikerfi: Windows 7 Embedded

Nettenging:   Intel® Gigabit Ethernet Controller (10/100/1000)

Þráðlaus tenging:   Internal Wifi internal module

USB:  2x USB2 og 1x USB3

Aflgjafi: 120-240 VAC í 19VDC  /  65Wött

Stærð: 116,6 x 112 x 39 mm

Veggfesting:  VESA veggfesting fylgir með

Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439