Snertiskjáir

Snertiskjáir

Skjámynd flytur inn mikið úrval af snertiskjám. Vanda þarf val á snertiskjá miðað við verkefni og það umhverfi sem skjárinn á að vinna í. Skjámynd er með söluumboð fyrir tvö þekkt vörumerki LILLIPUT og ELO.

LILLIPUT er þekkt vörumerki á litlum skjám, þ.e. í stærðunum 7“ – 13“. Vörulínan er mjög fjölbreytileg og er því hægt að finna skjái fyrir flest verkefni, t.d. í bátum, bílum, verksmiðjum o.fl.

ELO eru hágæða snertiskjáir sem bjóðast í stærðunum 7“ – 70“. ELO hefur þróað og er með einkaleyfi á sérstakri snertitækni sem veldur engu sliti á snertifleti skjásins við notkun og tryggir því langtíma endingu þrátt fyrir mikla notkun. ELO skjáirnir seljast með 3 ára ábyrgð.

619A / 619AT

7,0″ skjár/snertiskjár / 16:9 / 800 x 480

 • 7″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 800 x 480 punktar
 • Snertitækni: “Resistive” – Einn snertipunktur.
 • Video-tengi: HDMI, DVI, VGA og composite.
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920x1080 punkta merki þannig að það passi á 800x480 punkta skjáinn.

Skjár:                17.603 kr.+vsk.

Snertiskjár:   21.392  kr.+vsk

FA1000-NP/C – FA1000NP/C/T

9,7″ skjár / 16:9 / 1024 x 768

 • 9,7″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 1024 x 768 punktar
 • Snertitækni: “Multitouch capacitive” – Fjölpunkta. Samsvarandi virkni og í farsímum og fartölvum.
 • Video-tengi: HDMI, component og composite.
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920x1080 punkta merki þannig að það passi á 1024x768 punkta skjáinn.
 • Þessi skjár uppfyllir gæðastuðulinn IP62

Skjár:                31.338 kr.+vsk.

Snertiskjár:   35.127  kr.+vsk

FA1011NP/C –  FA1011NP/C/T

10,1″ skjár / 16:9 / 1024 x 600

 • 10,1″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 1024 x 600 punktar
 • Snertitækni: “Resistive” – Einn snertipunktur.
 • Video-tengi: HDMI, DVI, VGA og composite.
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920x1080 punkta merki þannig að það passi á 1024x600 punkta skjáinn.
 • Einnig til sem snertiskjár: FA1011-NP/C/T

Skjár:                27.549 kr.+vsk.

Snertiskjár:   31.338  kr.+vsk

FA1014NP/C  –  FA1014NP/C/T

10,1″ skjár / 16:9 / 1280 x 800

 • 10,1″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 1280 x 800 punktar.
 • Snertitækni: “Multitouch capacitive” – Fjölpunkta. Samsvarandi virkni og í farsímum og fartölvum.
 • Eins punkts snertiskjár.
 • Video-tengi: HDMI, VGA og composite.
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920x1080 punkta merki þannig að það passi á 1280x800 punkta skjáinn.

Skjár:                30.391 kr.+vsk.

Snertiskjár:   38.916  kr.+vsk

UM1010NP/C  –  UM1010NP/C/T

10,1″ USB-skjár / 16:9 / 1024 x 576 

 • 10,1″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 1024 x 576 punktar
 • Snertitækni: “Resistive” – Einn snertipunktur.
 • Video-tengi: USB
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er ekki með skölun á myndmerkinu.

Skjár:                29.680 kr.+vsk.

Snertiskjár:   32.285  kr.+vsk

 

TK1330NP/C  – TK1330NP/C/T

13,3″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080 / IPS

 • 13,3″ skjár / 16:9 form.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar
 • Snertitækni: “Multitouch capacitive” – Fjölpunkta. Samsvarandi virkni og í farsímum og fartölvum.
 • Video-inngangur: HDMI, VGA og composite.
 • Gerður fyrir VESA 75 festingu.
 • Notar 12 volta vinnuspennu.
 • Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920x1080 punkta merki þannig að það passi á 1024x768 punkta skjáinn.
 • Þessi skjár uppfyllir gæðastuðulinn IP62.

Skjár:                33.469 kr.+vsk.

Snertiskjár:   41.757  kr.+vsk

ELO-1002L

10,1″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 10,1″skjár /  Myndhlutfall 16:10.
 • Snertitækni: 10 punkta “capacitive” skjár.
  (Skjárinn er einnig til án snertibúnaðar).
 • Skjáupplausn: 1280x800 punktar.
 • Tenging við tölvu er einungis með einum USB-streng. Flytur spennu, videomynd og snertistýringu allt með sama strengnum.
 • Fyrir VESA festingu.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður: Borðstandur, vefmyndavél, segulrandarlesari.
62.059 kr. +vsk.

ELO-1502L

15″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 15″skjár /  Myndhlutfall 16:9.
 • Snertitækni: 10 punkta “capacitive” skjár.
 • Skjáupplausn: 1920x1080 punktar.
 • Video inngangur:   HDMI
 • Aflgjafi:
  AC inngangsspenna: 100-240 VAC, 50–60 Hz
  DC inngangsspenna: 12.0 VDC
 • Fyrir VESA festingu.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður: Borðstandur, vefmyndavél, segulrandarlesari.
106.830 kr. +vsk.

ELO1717L

17″skjár / 4:3 / 1280 x 1024

 • 17″ snertiskjár / Myndhlutfall 4:3
 • Snertitækni: „AccuTouch“, „IntelliTouch“ eða „iTouch“
 • Skjáupplausn: 1280 x 1024 punktar.
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Video inngangur: VGA
 • Aflgjafi:
  AC inngangsspenna: 100-240 VAC, 50–60 Hz
  DC inngangsspenna: 12.0 VDC
 • Fyrir VESA festingu.
 • 3 ára ábyrgð.
  Aukabúnaður: Segulrandarlesari til að festa á skjáinn
137.172 kr. +vsk.

ELO2002L

19,5″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 19,5“ snertiskjár / 16:9 form
 • TouchPro™ Projected Capacitive / 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar:   mini VGA + HDMI
 • Aflgjafi:
  AC inngangsspenna: 100-240 VAC, 50–60 Hz
  DC inngangsspenna: 12.0 VDC
 • Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður: Vefmyndavél og segulrandarlesari o.fl.
137.172 kr. +vsk.

ELO-2201L

21,5″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 21,5“ snertiskjár / 16:9 form
 • Snertitækni: „AccuTouch“, „IntelliTouch“ eða
  „iTouch“
  “iTouch”-útfærslan er með eins punkt snertækni eða tveggja punkta snertitækni og einnig fánaleg með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + DVI-D
 • Aflgjafi:
  AC inngangsspenna: 100-240 VAC, 50–60 Hz
  DC inngangsspenna: 12.0 VDC
 • Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður: Vefmyndavél og segulrandarlesari o.fl.
143.170 kr. +vsk.

ELO-3202L

32″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 32“ snertiskjár / 16:9 form  /  LED baklýsing
 • Snertitækni: “TouchPro™ Projected Capacitive” eða Infra Red
  Báðar útfærslur eru “Multitouch” þ.e. með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + 2xHDMI + Display Port
 • Vinnuspenna: 230 VAC, 50–60 Hz
  Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður:   Android eða Windows tölvueining sem er felld í skjánn.
263.580 kr. +vsk.

ELO-4202L

42″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 42“ snertiskjár / 16:9 form  /  LED baklýsing
 • Snertitækni: “TouchPro™ Projected Capacitive” eða Infra Red
  Báðar útfærslur eru “Multitouch” þ.e. með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + 2xHDMI + Display Port
 • Vinnuspenna: 230 VAC, 50–60 Hz
  Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður:   Android eða Windows tölvueining sem er felld í skjánn.
380.424 kr. +vsk.

ELO4602L

46″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 46“ snertiskjár / 16:9 form  /  LED baklýsing
 • Snertitækni: “TouchPro™ Projected Capacitive” eða Infra Red
  Báðar útfærslur eru “Multitouch” þ.e. með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + 2xHDMI + Display Port
 • Vinnuspenna: 230 VAC, 50–60 Hz
  Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður:   Android eða Windows tölvueining sem er felld í skjánn.
Tilboðsverð *

ELO-5501L

55″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 55“ snertiskjár / 16:9 form  /  LED baklýsing
 • Snertitækni: “TouchPro™ Projected Capacitive” eða Infra Red
  Báðar útfærslur eru “Multitouch” þ.e. með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + 2xHDMI + Display Port
 • Vinnuspenna: 230 VAC, 50–60 Hz
  Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður:   Android eða Windows tölvueining sem er felld í skjánn.
863.020 kr. +vsk.

ELO-7001L

70″skjár / 16:9 / 1920 x 1080

 • 70“ snertiskjár / 16:9 form  /  LED baklýsing
 • Snertitækni: “TouchPro™ Projected Capacitive” eða Infra Red
  Báðar útfærslur eru “Multitouch” þ.e. með 10 punkta snertitækni.
 • Skjáupplausn: 1920 x 1080 punktar / Full HD
 • Dual Serial/USB tenging fyrir snertistýringu.
 • Videoinngangar: VGA + 2xHDMI + Display Port
 • Vinnuspenna: 230 VAC, 50–60 Hz
  Fyrir VESA festingu.
 • Hátalarar innibyggðir.
 • 3 ára ábyrgð.
 • Aukabúnaður:   Android eða Windows tölvueining sem er felld í skjánn.
972.220 kr. +vsk.

ELO-2201L  Videokynning

Þessi 21,5″ ELO snertiskjár er mest seldi snertiskjárinn.

 

Hafa samband

Sími: 561-3233
Email: skjamynd@skjamynd.is

 

Opnunartímar

Alla daga milli kl. 14-18
 

Skjámynd ehf

Skjámynd ehf
Kt. 650501-3570

Heimilsfang:
Eiðistorgi 13, 170 Seltjarnarnes