Skjár með innbyggðri tölvu
iDisplay skjáirnir innihalda Android tölvu. Þetta eru fallega útlitshannaðir skjáir þar sem allir takkar eru faldir til að ekki sé fiktað í þeim og enginn kemst inn á hugbúnaðinn nema með aðgangsorði. Hægt er að setja upp hvaða App sem er frá vefnum PlayStore. Tölvan tengist Internetinu með LAN tengingu eða þráðlausri WiFi tengingu, auk þess að hægt er að fá bæði 3G og 4G tengibúnað í tölvuna sem aukabúnað. Bæði er hægt að uppfæra mynd og videoefni tölvunnar með USB-lykli eða beint um Internettengingu. iDisplay skjáirnir eru til í stærðunum: 7“, 10“, 15“, 18,5“, 21,5“, 24“, 32“, 43“, 55“ Allir iDisplay skjáir koma með hugbúnað sem kallar PULSE. Pulse-tæknin er kjarni þeirrar vöru sem iDisplay framleiðir. Það er afrakstur af margra ára rannsóknum og reynslu í að búa til gagnvirkan stafrænan búnað sem sérstaklega hentar í viðskiptalegum umhverfi. Með því hefur náðst að styrkja sameiningu vélbúnaðar og hugbúnaðar. Pulse tækni er hönnuð til að vera samheiti fyrir varanlegt og notendavænt tækniumhverfi.
MS510: 10,0″ skjár / 16:10 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár.
10″snertiskjár með myndupplausnina 1920×1080.
Fyrir þennan skjá er til öflugur standur sem lokar alla takka alveg af.
UIT408: 8,0″ skjár / 16:10 / 1280 x 800
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár.
UIT410-B02: 10,0″ skjár / 16:9 / 1280 x 800
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT413: 13,3″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT415: 15,6″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT418: 18,5″ skjár / 16:9 / 1366 x 768
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT 421: 21,5″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT424: 24,0″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT742: 27,0″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT432: 32,0″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT443B-B01: 43,0″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
UIT455B: 55,0″ skjár / 16:9 / 1920 x 1080
Gagnvirkur upplýsinga- og auglýsingaskjár
Hafa samband
Sími: 517-5020
Email: skjamynd@skjamynd.is
Opnunartímar
Skjámynd ehf
Skjámynd (hluti af Joroma hubúnaðarhús)
Kt. 640221-2160
Heimilsfang:
Stórhöfði 21, 110 Reykjvík