
Snertirammi
Ný tæknilausn sem gerir stóra snertiskjái mikið ódýrari en áður.
Snertiramminn er festur framan á vejulegan sjónvarpsskjá.
Snertiskjáir 7" til 70"
Skjámynd býður mikið úrval af snertiskjám, bæði með innbyggðri Android tölvu og án tölvu.