Edision mini HDMI í COAX breytir (modulator)
37.290 kr.
Edision breytirinn kemur sér vel þar sem þarf að breyta HDMI merki yfir í loftnestmerki með innbyggðu DVB-T/MPEG4 tuner. Hægt er að tengja til dæmis smátölvur frá Skjámynd, myndavélakerfi eða myndlykil og dreifa þannig merki út í húsnæði / hótel / stofnun gegnum loftnetskerfi sem er þegar til staðar. Breytirinn styður háskerpu útsendingar með 50 rása stuðning, er sérstaklega nettur og þæginlegur í uppsetningu.
Inngangur: HDMI
Útgangur: Loftnetskapal/coax DVB-T/MPEG4, VHF (CH. 5-12) and UHF (CH. 21-69)
In stock