Fitlet 2

Fitlet 2

MediaDROIDX er skjátölva sem keyrir með Android 4.4 stýrikerfinu er hönnuð til að spila HD efni allan sólarhringinn, alla daga ársins. Tölvar notar innbyggða WIFI-eininguna til að tengjast Internetinu (eða með ytri Ethernet dongle – selt sérstaklega).

Útgangur tölvunnar tengist skjánum með HDMI millisnúru og skilar Full-HD (1920 x 1080). Aflgjafinn er 230 volt AC og fylgir með í kaupunum.

Tækniupplýsingar

Örgjörvi:   Intel Atom x7-E3950  /  Intel Atom x5-E3930  /  Intel Celeron J3455
(Hægt er að velja um 3 mismunandi örgjörva)

RAM:   Upp í 16 GB

Minni:   M.2 M-key 2260 | 2242 (SATA 3 6 Gbps)

Skjátenging:   DisplayPort-1.2 4K@60Hz  /  HDMI-1.4 4K@30Hz

Nettenging:   LAN upp í 4xGbit Ethernet 2x1Gbit innbyggt + hægt er að fá 2x1Gbit aukaport

Þráðlaus tenging:   WiFi: 802.11ac tvö loftnet+BT4.2

USB:   Upp í 8 port (2xUSB3.0) / 6xUSB2.0 4USB port innbyggð + 4 viðbótarport sem aukabúnaður

Hljóð:   Stereo line-out / Stereo line-in / mic 7.1 S/PDIF out / HDMI & DP audio

Serial tenging:   RS232 serial port

Stýrikerfi:   Windows 10 IoT /  LTSB eða Linux Mint /  Enterprise
Einnig hægt að nota aðrar útgáfur af Windows 10
Einnig hægt að nota aðrar útgáfur af Linux.

Vinnuspenna:   +9VDC til 36VDC (Æskileg spenna 12 VDC

Aflnotkun:   5 til 15 Wött   /   Aflnotkun er háð: Tegund örgjörva, tegund hugbúnaðar, hvaða íhlutir eru notaðir og hvaða jaðartæki eru tengd.

Vinnsluhiti:   -40°C til 85°C

Raki:   5% – 95%

Stærðir:   112 mm X 84 mm X 25 mm

Þyngd:   350 grömm

Festingar:   VESA-veggfesting / DIN-skinnufesting

Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439