iDisplay 4K player – UIM200

iDisplay 4K Player – UIM200

Atvinnutæki fyrir kynningarefni og auglýsingavöru. Þetta er Android tölva með bæði LAN og WiFi internettengingu. Mjög góð tölva fyrir auglýsingakerfi. 4K upplausn og getur sýnt dagskrá beint frá USB-lykli. 
Tölvan er með innbyggðum hugbúnaði sem gerir auðvelt aðsetja upp Playlista bæði fyrir ljósmyndir og videomyndi, sem spilast síðan á sjálfvirkan hátt.  Þessi tölva getur því keyrt auglýsingarás án þess að tengjast Skjánetinu.


  

Tækniupplýsingar

Örgjörvi:   RK3288, Cortex-A17

Tíðni:   1,8GHz

RAM:   2 GB

Minni:   8GB

Skjátenging:   HDMI 4K (H.264@25FPS

Nettenging:   LAN 10M/100M   RJ45 tengi

Þráðlaus tenging:   WiFi: 802.11b/g/n   og Bluetooth 4.0

USB:   2xUSB2.0) 

Hljóð:   Stereo line-out / Stereo line-in / mic 7.1 S/PDIF out / HDMI & DP audio

Serial tenging:   RS232 serial port

Stýrikerfi:   Android 4.4.2 Kit Kat

Vinnuspenna:   240VAC / 5VDC

Aflnotkun:   6 Wött max   

Vinnsluhiti:   0°C til 40°C

Raki:   85%

Stærðir:  132,5 mm X 31,3 mm X 103,1 mm

Þyngd:   270 grömm

Festingar:   –

Stórhöfði 21, 110 RVK | 517 5020 | skjamynd@skjamynd.is

Hluti af Joroma hugbúnaðarhúsi | Kt: 640221-2160 | Vsk nr: 140439