Description
Einfaldur í útliti 55 tommu tvíhliða hangandi auglýsinga skjár, hentar vel í björtu rými svo sem í verslunarmiðstöðum.
Skjárinn er loft hengdur og með innbygðri tölvu sem stýrir birtingu.
Ath: skjár báðu meginn.
Eiginleikar:
Stærð: 55 tommu
Birta: 700/ 400 nits
Vinnsluminni: 4Gb ram
Geymslu minni: 32bg
Netkort: wi-fi og Lan
Hægt er að hafa samband og koma að skoða skjá hjá okkur til að sjá hvaða útfærsla hentar ykkar þörfum.