Description
Ugoos SK-260 android tölvan er langlíf og öflug android vél sem er framleidd fyrir 24/7 birtingu og styður alt að 8K efni. Vélin er útbúin S928X örgjörva sem vinnur hraðar en hefðbundinn smátölvu örgjörvi ásamt því að ný tækni í kæliplötu lengir liftíma. Vélin er útbúin tvemur öflugum loftnetum og hentar því ening vel þar sem ekki er Lan tengill til staðar.
Örgjörvi: S928X
Fjöldi kjarna: 2
Klukkutíðni örgjörva: 1,8 GHz
Vinnsluminnis stærð: 4 Gb
Innraminni: 16GB