Description
Fartölvustandur með USB-C tengikví(dokku) gerður úr áli með 10 tengjum, keyrir á 5 voltum og er aðeins 135g á þyngd.
Tengi fyrir:
USB-C/PD sem styður hleðslu upp að 100w
HDMI tengi sem styður 4k@30hz
Hljóðtengi fyrir heyrnatól(3.5mm Jack)
Lan port 10/100Mbps
SD kortalesari(SDXC)
Micro SD kortalesari(MicroSDXC)
þrjú USB3.0 tengi týpa A