Skjánet hugbúnaðurinn

Hugbúnaður skjámynd ehf hefur hlotið viðurnefnið skjánet og er alfarið Íslenskt kerfi til að birta upplýsingar á sjálfvirkan og einfaldan hátt. Einfalt að skrá inn upplýsingar og stjórna birtingartíma, hvort sem um er að ræða einn eða fleiri skjái. Hægt er að stýra skjábyrtingum á einfaldann hátt gegnum tölvu eða símtæki.

Markmiðið er að veita viðskiptavinum Skjámyndar heildarlausnir og þar með talið alla þjónustu og búnað sem til þarf við reksturs upplýsingakerfis.