Description
Mi TV stick eða sjónvarpstengill með Google TV hugbúnaðinum, hægt er að nota tækið í stað hefðbundna skjá-tölva þar sem um létta spilun er að ræða. Tækið styður allt að 4K upplausn og er með innbyggðu Chromecast og er stungið beint í HDMI tengi sjónvarpsins.
Þetta tæki hentar sérstaklega vel ef nota á sjónvörp/skjái sem ekki eru snjállskjáir eða ekki er aðgangur að Google Play Store, ásamt því að ekki sé verið að keyra þungar keyrslur gegnum spilarann.
Örgjörvi: Cortex-A35
Fjöldi kjarna: 4
Klukkutíðni örgjörva: 1,2 GHz
Vinnsluminnis stærð: 2 Gb
Innraminni: 8 GB